Ein­býl­is­húsið við Blika­nes 16 var reist 1966 og hef­ur verið gert upp af mikl­um móð síðustu ár. Skorri Rafn keypti húsið ...
Starfsfólk veitingastaðarins Flame var í fullum rétti til að ganga úr störfum sínum vegna vanefnda vinnuveitandans gagnvart ...
Niðurstaða Rannsóknarnefndar samgönguslysa, þegar stór vörubíll ók á hinn átta ára Ibra­him Shah Uz-Zam­an þegar hann var á ...
Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir sína menn hafa átt í erfiðleikum með boltann sem notast er við í enska ...
Ekkert lát er á skjálftavirkni við Grjótárvant í Ljósufjallakerfinu en virknin hefur verið að aukast á svæðinu síðustu mánuði ...
Enska knattspyrnufélagið West Ham United hefur aflýst fréttamannafundi sem átti að fara fram í dag. Þar átti Julen Lopetegui, ...
Zinedine Zidane er líklegastur til að taka við þjálfarastarfinu hjá franska karlalandsliðinu í fótbolta á næsta ári.
Þúsundir viðbragðsaðila leita nú að eftirlifendum í rústum húsa eftir öflugan jarðskjálfta sem reið yfir fjalllendi Tíbets í ...
Jesper Jen­sen, þjálf­ari kvennaliðs Dan­merk­ur í hand­knatt­leik, hætt­ir með liðið að eig­in ósk í sum­ar.
Útför Egils Þórs Jónssonar, fyrrverandi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, fer fram í dag, en hann verður jarðsunginn frá Grafarvogskirkju klukkan 13.00. Hægt verður að fylgjast með útförinni í stre ...
Enn er er vitað um orsök eldsvoðans sem kom upp í hjólhýsi við Sævarhöfða í nótt en lögreglan er með málið í rannsókn.
Frakkland hefur varað Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseta, við því að hóta landamærum Evrópusambandsins eftir að Trump ...