Miðjumaðurinn Alex Þór Hauksson er genginn í raðir Stjörnunnar á ný eftir fjögurra ára fjarveru. Alex er uppalinn hjá ...
Valur mætir ÍBV á útivelli í átta liða úrslitum Powerade-bikars kvenna í handbolta. Valskonur eiga titil að verja.
Heimsókn hóf aftur göngu sína á Stöð 2 í gærkvöldi og var þá Sindri Sindrason mættur á Bergstaðastræti í miðborg Reykjavíkur.
Nú er nýtt ár farið af stað og margir mættir inn í líkamsræktarstöðvarnar til að taka af sér ofát hátíðanna og einnig byrja nýtt ár með stæl.
Veðurstofan hefur hækkað vöktunarstig á Ljósufjöllum. GPS og gervitunglagögn sýna enga mælanlega aflögun og eru engar ...
Cleveland Cavaliers stöðvaði sigurgöngu Oklahoma City Thunder þegar tvö efstu lið NBA-deildarinnar í körfubolta mættust í ...
Það er enginn vafi á því að með aðild að Evrópusambandinu yrði Ísland betra. Þá skiptir mestu að gæði lífs fólks á Íslandi ...
Gagnrýnendur eru hrifnir af verstfirska hryllingstryllinum The Damned eftir Þórð Pálsson. Myndin var á dögunum frumsýnd í Bandaríkjunum þar sem hún var tekjuhæsta nýja myndin á opnunarhelginni.
Sveitarfélagið Ölfuss og flutningafyrirtækið Cargow Thorship hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um áætlunarsiglningar ...
Sóttvarnalæknir segir almenning ekki þurfa að hafa áhyggjur af fuglaflensu. Sú veira sem greindist í kettlingi hér á landi ...
Arnar Gunnlaugsson var gripinn í viðtal strax eftir fund með stjórn KSÍ á Hilton Nordica í Reykjavík í dag. Hann gæti orðið næsti landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta.
Forstjóri Haga segir félaginu þykja miður að byggingin við Álfabakka 2, sem félagið hyggst leigja undir ákveðinn hluta ...